15.12.2013 | 09:05
Eftir útrásina kemur hótelrekstur í Stykkishólmi.
Í júli í fyrra komu fréttir um ţađ ađ Heiđar Már vćri virkur í íslensku atvinnulífi. Hann vćri stjórnarformađur félagsins Gistiver ehf og prókúruhafi ţess. Fékagiđ rekur 2 gistiheimili og nýlega var hafinn rekstur í hinu sögufrćga Egilshúsi í Stykkishólmi. Salan á Egilshúsi olli nokkrum deilum í bćjarstjórn og töldu fulltrúar D-lista ekki rétt ađ málinu stađiđ .Ađrir töldu ađ vegna mikils viđhaldskostnađar vćri husiđ baggi á bćjarsjóđi. Egilshús var byggt 1865 og er nćstelsta húsiđ í Stykkishólmi. Húsiđ byggđi á sínum tíma Egill Egilsson en hann var bróđir Bebedikts Gröndal skálds. Móđir Sigurđar Már Gréta Sigurđardóttir eru hótelstjóri. Lárus Hannesson forseti bćjarstjórnar í Stykkishólmi og Gréta eru systkinabörn en ţađ virtist ekki tefja fyrir ákvarđanatöku í sölu Egilshúss. Fyrir mörgum árum var Gréta, móđir Heiđars Már dćmd fyrir fjárdrátt í hérađsdómi. Kaupţing keypti gólagjafir af félaginu Gjafaveri sem var í eigu móđur Heiđars Már. Samkvćmt fréttum mun Heiđar Már nú flytja inn til landsins 500 milljónir í gegnum fjárfestingarleiđ Seđlabankans. Hann eins og ađrir sem nota ţess leiđ munu fá krónur međ góđum afslćtti. Heiđar Már hefur ţótt vinnusamur og hlédrćgur. Hann er fljóthuga og áttar sig strax á viđskiptatćkifćrum.
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 745
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar