15.12.2013 | 10:26
Ursula von der Leyen verður varnarmálaráðherra Þýskalands.
Í fyrsta skipti verður kona ráðherra varnarmála í Þýskalandi. það vekur forvitni bæði hermanna og almennings. von der Leyen er ákaflega vinsæll stjórnmálamaður og hún er í CDU. Hún hefur nú tryggt stöðu sína sem krónprinsessan í flokknum. Merkel ætlar sér ekki að vera kanslari að eilífu og nú getur Ursula æft sig fyrir hlutverkið. Varnarmálaráðuneytið og herinn eru ekki lömb að leika sér við.Verkefnið hefur reynst mörgum stjórnmálamönnum erfitt. Ursula er móðir sjö barna; fimm dætra og tveggja sona. Hún er fædd 8.10. 1958. Baráttumál henar hafa verið af ýmsum toga en flest tengd fjölskyldumálum. Heimasíða hennar er www.ursula-von-der-leyen.de
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 745
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar