Matsfyrirtækið S&P lækkar einkunn ESB úr AAA í AA+.

Matsfyrirtækið telur að lánshæfni ríkjanna 28 í ESB hafi í heild minnkað. Ástæður lækkunarinnar segir fyrirtækið vera deilur um fjárlög sambandsins. Þetta gæti bent til þess að hagur einstakra ríkja gæti farið versnandi á næstu misserum. Á undanförnum mánuðum hefur matsfyrirtækið lækkað einkunnir einstakra ríkja. það eru Frakkland, Ítalía, Malta, Slóvenía, Kýpur og Holland.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband