20.12.2013 | 07:15
Matsfyrirtækið S&P lækkar einkunn ESB úr AAA í AA+.
Matsfyrirtækið telur að lánshæfni ríkjanna 28 í ESB hafi í heild minnkað. Ástæður lækkunarinnar segir fyrirtækið vera deilur um fjárlög sambandsins. Þetta gæti bent til þess að hagur einstakra ríkja gæti farið versnandi á næstu misserum. Á undanförnum mánuðum hefur matsfyrirtækið lækkað einkunnir einstakra ríkja. það eru Frakkland, Ítalía, Malta, Slóvenía, Kýpur og Holland.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar