Úganda; samkynhneigðir fá lífstíðardóm.

Sá sem er staðinn að því að hafa kynmök við einstakling af sama kyni í annað sinn fær lífstíðardóm. Með nýjum lögum var dauðarefsing afnumin. Þingið í Kampala samþykkti lög þessa efnis síðastliðinn föstudag. Sama refsing gildir sem hefur samfarir við barn eða einstakling sem sjúkur er af eyðni. Þessi lög eru mótmæli gegn djöflinum sagði einn þingmanna. Þetta er sigur fyrir Uganda og trúrækna þjóð okkar sagði sami maður.Nú þarf forseti landsins að rita nafn sitt undir lögin og þá munu þau öðlast gildi. það hefur verið unnð að þessum lögum síðan 2009 og upphaflega var gert ráð fyrir dauðarefsingu við síendurtekin brot. Meðal annarra hafði Obama forseti USA beitt sér gegn þessum drögum og taldi hann þau öfgafull og fyrirlitleg. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband