Sér gjöf ć til gjalda? Jólahald Íslendinga.

Jólagjafir í nútímaskilningi sjá dagsins ljós í lok 19du aldar. Í mörgum samfélögum eru gjafir og gjafaskipti hluti af flóknum flóknum valda-og skyldutengslum milli einstaklinga. Ćtla má ađ eitthvert slíkt kerfi sé í íslenskri menningu. Í Hávamálum kemur sú hugun fram ađ menn skuli rćkta skyldur viđ vini sína gefa gjafir og endurgjalda gjöf. Ţetta hefur almennari skírskotun, menn skulu gjalda gott međ góđu og illt međ illu. Gjöf er efnislegur hlutur en hún felur í sér táknrćna merkingu og stađfestir og eflir félagsleg tengsl. Ţađ er skylda ađ gefa, ţiggja og endurgjalda. Jól í heiđnum siđ hafa veriđ frjósemishátiđ, sólarhátiđ eđa hátíđ drauga og vćtta. Ţekktur óvćttur er jólakötturinn. Í Ţjóđólfi birtist jólagjafaauglýsing 1866. Mjög líklega sú fyrsta hér á landi. Jólagjafir segja margt um tíđarandann. Spjaldtölva var óskajólagjöfin fyrir tveimur árum. Jólagjöfin, hver sem hún er, á ađ veita jákvćđa upplifun. Jólagjafir á síđari hluta 19du aldar voru fábreyttar í okkar skilningi. Sauđskinnskór og sokkar. Gjafirnar voru nauđsynjavörur til ţess ađ enginn fćri í jólaköttinn. En ţá eins og nú var hinn eiginlegi tilgangur jólahaldsins ađ styrkja fjölskylduböndin. Gjafir eiga ađ sameina fjölskylduna og endurnýja traust. Gjafamenning hefur hins vegar tilhneigingu til ađ breytast í viđskiptamenningu og ţađ skiptir bankaţjónusta miklu máli. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamađur um stjórnmál og ţjóđfélagsmál.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband