Þýskaland; deilur um lágmarkslaun milli stjórnarflokkanna.

Horst Seehofer (CSU) vill gera undantekningar varðandi lágmarkslaun. Vinnumálaráðherrann Andrea Nahles(SPD) er á annarri skoðun. Seehofer vill gera undantekningar varðandi lærlinga og ellilífeyrisþega. Ráðherra efnahagsmála í Bæjaralandi hefur einnig lýst sömu skoðun. Með þessu ganga þau gegn stjórnarsáttmálanum. Bæði segjast þau óttast að lágmarkslaun án undantekninga muni fækka störfum. Í stjórnarsáttmálanum er sagt að 8.5 evrur á tímann eigi að vera lágmarkslaun í öllu landinu í seinasta lagi árið 2017. Nahles hafnar hugmyndum Seehofer algerlega. Þann 1.1.2017 verða lágmarkslaun í landinu 8.5 evrur ef ekki verður stjórnarsamstarfinu lokið. Seehofer telur sjálfan sig sveigjanlegan (sic). Í kosningabaráttunni hafnaði hann algerlega skattahækknum en samþykkti síðan skattahækkanir í stjórnarsáttmála. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband