22.12.2013 | 19:27
Þýskaland; deilur um lágmarkslaun milli stjórnarflokkanna.
Horst Seehofer (CSU) vill gera undantekningar varðandi lágmarkslaun. Vinnumálaráðherrann Andrea Nahles(SPD) er á annarri skoðun. Seehofer vill gera undantekningar varðandi lærlinga og ellilífeyrisþega. Ráðherra efnahagsmála í Bæjaralandi hefur einnig lýst sömu skoðun. Með þessu ganga þau gegn stjórnarsáttmálanum. Bæði segjast þau óttast að lágmarkslaun án undantekninga muni fækka störfum. Í stjórnarsáttmálanum er sagt að 8.5 evrur á tímann eigi að vera lágmarkslaun í öllu landinu í seinasta lagi árið 2017. Nahles hafnar hugmyndum Seehofer algerlega. Þann 1.1.2017 verða lágmarkslaun í landinu 8.5 evrur ef ekki verður stjórnarsamstarfinu lokið. Seehofer telur sjálfan sig sveigjanlegan (sic). Í kosningabaráttunni hafnaði hann algerlega skattahækknum en samþykkti síðan skattahækkanir í stjórnarsáttmála.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar