25.12.2013 | 21:10
Dómkirkjan í Köln; fáklćdd kona mótmćlir viđ altariđ.
Ţetta var erfiđ stund fyrir Joachim Meisner kardinála í Köln. Mótmćlin áttu sér stađ á jólum og á afmćlisdegi hans sjálfs. Mótmćli ungu konunnar beindust gegn honum sjálfum. Josefine Witt er tvítug og viđ upphaf morgunmessu stormađi hún upp ađ altarinu. Hún var ber ađ ofan og hafđi skrifađ : ég er guđ, á líkama sinn. Witt tilheyrir hópi ungra kvenna sem hafa mótmćlt í mörgum löndum, međal annars í Rússlandi og Túnis. Viđ upphaf messunnar sat Witt á fremsta bekk og var klćdd i leđurkápu og međ hálsklút og slćđu. Rúmlega klukkan tíu fór hún úr öllu nema stuttu pilsi og hljóp uppá altariđ. Witt er í samtökum sem heita Femen International og berjast gegn valdaeinokun kaţólsku kirkjunnar. Mótmćlin stóđu stutta stund. Kirkjuverđir leiddu ungu konuna burt og Meisner blessađi altariđ og síđan hélt messan áfram eins og ekkert hefđi gerst. Meisner kardináli er áttrćđur og sérstaklega íhaldssamur jafnvel á mćlikvarđa kardinála. Hann hefur marglýst ţví yfir ađ engin ţörf sé ađ breyta kaţólsku kirkjunni eđa stefnu hennar t.d varđandi fóstureyđingu. Josefine Witt stundar háskólanám í heimspeki. Eftir mótmćlin í Túnis var hún dćmd til fangelsisvistar ásamt tveimur ungum frönskum konum. Fyrir milligöngu sendiráđa var konunum sleppt á skilorđi. Konur í samtökunum Femen International hafa undanfariđ mótmćlt á Spáni og á Péturstorginu. (Spiegel).
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar