26.12.2013 | 10:51
USA selur Hellfire-eldflaugar og dróna til Íraks.
Án ţess ađ mikiđ bćri á hefur Obamastjórnin selt 75 hellfire-eldflaugar og lágtćkni-dróma til Íraks. Í mars á ađ koma sending međ drónum ćtluđum til njósna. Eldflaugarnar eru afar nákvćmar og ţeim er hćgt ađ skjóta af sjó, úr lofti og af jörđu. Ţetta á ađ efla stjórnina í Írak í baráttu viđ al Quaida samtökin. Samtökin hafa náđ fótfestu í vesturhluta Íraks og í ađliggjandi hluta Sýrlands. Forsćtisráđherra Íraks fór til Washington í síđasta mánuđi og rćddi vopnaviđskipti.Um 8000 manns hafa látist í átökum í Írak ţađ sem af er árinu. Íslamskt ríki eru hliđarsamtök al Quaida og ţau drápu íranskan hershöfđingja međ sjálfsmorđsárás á ţessu ári. Ţau hafa einnig drepiđ yfir 900 menn úr öryggissveitum hersins. Á jólum var gerđ árás á hverfi kristinna manna í Bagdad og í ţeirri árás létust 35 manns. Ákvörđun Obama var umdeild. Margir telja ađ stjórnunartíll Maliki ýti ekki beint undir friđ í landinu. Gífurlegar olíuauđlindir eru í Írak. Ţćr eru einkum í Kirkuk í norđaustur hluta landsins og í Rumeila í suđaustur hluta landsins. Íbúafjöldi eru tćpar 35 milljónir.
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar