Jólahald íslenskra trölla.

Hít tröllkona bauđ til jólaveislu sterkrar og segir frá henni í Bárđar sögu Snćfellsáss. Viđ Hít er kenndur Hítardalur. Hún bauđ Bárđi og syni hans Gesti til veislunnar. Einnig bauđ hún Guđrúnu knappekkju.Surti af Hellisfitjum og Jóru úr Jórukleif var einnig bođiđ. Kolbirni var og bođiđ en hann bjó í helli í Hrútafjarđardal. Fleiri tröllum var og bođiđ sem of langt er upp ađ telja. Hít bjó í Hundahelli og mćttu nú tröllin til veislunar. Á borđ var borinn matur heldur stórkostlegur. Drykkja tröllanna var óstjórnleg og urđu ţar allir ginntir. Er máltíđ var úti gengu tröllin til skinnleiks. Höfđu ţau hornaskinnleik. Ţau höfđu bjarnfeld fyrir skinn.Í hita leiksins bregđur Gestur fćtinum fyrir Kolbein.Hraut Kolbeinn á bergiđ og brotnađi í honum nefiđ. Vildi hann hefna sín á Gesti. Bárđur taldi ţađ óráđ ţar sem Hít hefđi bođiđ ţeim öllum međ kćrleikum til veislu. Kom nú í ljós ađ allir ţursar voru hrćddir viđ Bárđ. Ađ skilnađi gaf Hít Bárđi mjög stóran Hund en hann hér Snati. Fór nú hvert tröll til síns heimkynnis. (Bárđar sögu Snćfellsás má lesa á www.snerpa.is).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamađur um stjórnmál og ţjóđfélagsmál.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband