3.1.2014 | 16:27
Útgerðarfyrirtæki hagræða og fækka frystitogurum.
Skýringar á fækkun eru ýmsar. Frá 2012 hefur verð sjófrystra afurða lækkað um 14%. Launahlutfall á frystitogurum er afar hátt og líklega hærra en hagkvæmt getur verið. Tækjabúnaður frystitogara er mjög dýr og í honum bundið mikið fé. Olíuverð hefur verið hátt undanfarin ár og ekki má gleyma veiðigjaldinu. Auk þess koma ýmis gjöld eins og til dæmis kolefnisgjöld. Nokkur útgerðarfyrirtæki hyggjast selja frystitogara. Má þar nefna Ögurvík, Þorbjörn hf.,Fisk Seefood, Brim hf,(Skálabergiðverður gert út frá Grænlandi). Stálskip og HB Grandi. Sveinn Hjörtur sem er hagfræðingur Líu segir að fyrirtækin eigi engan annan kost en að bregðast við með hagræðingu.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar