10.1.2014 | 19:30
Miđ- Afríkulýđveldiđ ; ógnaröld og grimmdarlegt stríđ.
Í dag sagđi forsetinn M Djotodia af sér. Hann var fyrsti forsetinn sem er íslamskrar trúar. Hann segir af sér af ţví ađ honum hefur ekki tekist ađ stöđva átök og ofbeldi í landinu milli trúarhópa. Forsćtisráđherra hans sagđi einnig af sér. Djotodia varđ forseti í mars eftir ađ Seleka samtökin frömdu valdarán í landinu. Nú í rúmt ár hefur ríkt grimmilegt stríđ milli kristinna manna og múslíma. Ein milljón manna hefur orđiđ ađ flýja heimili sín. SŢ hafa lýst ástandinu sem algjöru neyđarástandi. Íbúar í landinu eru 4.5 milljónir og opinber tungumál eru franska og sango. Landiđ var nýlenda Frakka og hlaut sjálfstćđi 1960 og er eitt af fátćkustu ríkjum Afríku. Fjölmörg valdarán hafa veriđ framin í landinu. Bokassa var lengi viđ völd og valdatíđ hans einkenndist af mikilli grimmd. Honum var steypt af stóli 1979. Demantar hafa veriđ mikil tekjulind en einnig uppspretta átaka. Náttúrugćđi landsins eru mikil. Í landinu er fjöldi ćttbálka, amk 7 fjölmennir. Gbayafólkiđ er fjölmennast eđa tćp milljón.Ţessi ćttbálkur er einnig fjölmennur í Kongó. Bandafólkiđ er nćstfjölmennasti ćttbálkurinn. Borgarastyrjaldir í ríkjum Afríku eru gjarnan ćttbálkastríđ. Ungbarnadauđi í landinu eru 95 á hver 1000 lifandi fćdd börn. Lífslíkur karla eru 50 ár en kvenna 52 ár. Lćknar á hverja 1000 íbúa eru 0.05. Tćplega 60% íbúa er lćs.
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar