13.1.2014 | 11:51
Þýskir bjórframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð.
Meðal framleiðenda sem verða að borga sektir eru Veltin, Warsteiner og Krombacher. Þýska samkeppniseftirlitið (Kartelamt) hefur sektað framleiðendur um 106 milljónir evra. Fyrirtækin eru sektuð vegna verðsamráð og 7 forstjórar verið ákærðir. Ýmist eru málaferli í gangi gegn einstökum framleiðendum eða samningar um að leysa málið með sektargreiðslum. Verðsamráðið fól í sér samræmdar verðhækkanir og þær voru ákveðnar í persónulegum samtölum og samtölum í síma. Í mars á síðasta ára var ljóst að samkeppniseftirlitið var að rannsaka verðamráð bjórfyrirtækjanna. Auk áðurnefndra fyrirtækja eru Bitburger og Barre til rannsóknar. Það með eru allir helstu og þekktustu þýsku bjórframleiðendurnir undir sömu sök seldir.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar