Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2013 | 15:48
Nóbelsverðlaun fyrir Robert Shiller....
14.10.2013 | 11:50
Írland ; keltneskt tigrisdýr í kreppu.
13.10.2013 | 18:35
Kristilegir demókratar og jafnaðarmenn mynda stjórn í Þýskalandi.
13.10.2013 | 15:30
AGS um skatta á eignir og fjármagnsviðskipti.
13.10.2013 | 09:34
AGS um skuldir ríkissjóðs, hagvöxt og ríka fólkið.
12.10.2013 | 13:58
Þjóðkirkjan í fortíð og framtíð.
Engum dylst að á undanförum árum og áratugum hefur þjóðkirkjan átt í vök að verjast. Fyrir rúmum 20 árum voru 92% landsmanna í Þjóðkirkjunni en núna er hlutfallið 76%. Á síðustu 3 árum hafa 10000 manns sagt sig úr kirkjunni. Frjóðlegt væri að sjá tölur um messusókn eða aðrar tölur sem sýna þátttöku í kirkjulegu starfi. Engin ein skýring er á þessari þróun. Á Vesturlöndum hefur vald trúarlegrastofnana farið mikið minnkandi. Þar með er ekki sagt að trúarþörfin minnki. Í kaþólska kirkjunni hefur orðið fjölgun hér á landi af íslenskum ríkisborgurum en flestir sem gengið hafa úr Þjóðkirkjunni standa væntanlega untan kirkjudeilda. Evanigelíska-lútherska kirkjan sem er ein af kirkjudeildum hinnar lúthersku kirkjudeildar ( mótmælenda) heitir Þjóðkirkjan hér á landi. Orðið er komið úr þýsku-Volkskirche- og mótað af F Schleiermacher. Samkbæmt þessu á Þjóðkirkjan að vera holdgervingur menningarlegrar einingar þjóðarinnar. Samkvæmt eigin skilningi er kirkjan því ekki ríkiskirkja. Samkvæmt lögum er kirkjan sjálfstætt trúfélag sem ríkisvaldið styður og verndar. En trúfrelsi er einnig verndað samkvæmt stjórnarskrá og hér virðist vera misræmi. Rekstur þjóðkirkjunnar er -sem kunnugt er- liður á fjárlögum. Árið 1907 voru sett lög um sölu kirkjujarða til ríkisins. Skyldi verðmæti og arður af jörðunum tryggja laun presta(!!). Ríkið innheimtir sóknargjöld fyrir öll trúfélög. Ríkið verndar ekki krikjuna með fjárframlögum eingöngu heldur rekur sérstakt ráðuneyti, á starfatorgi eru aulýst störf presta, setning Alþingis(löggjafarvaldsins) virðist vera krikjuleg trúarathöfn, kirkjan hefur mjög greiðan aðgang að opinberu skólastarfi, Háskóli Íslands menntar presta Þjóðkirkjunnar og loks hefur kirkjan greiðan aðgang að opinberum fjölmiðlum. Í mörg ár hefur komið í ljós í skoðanakönnunum að meirihluti er fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju. Það er ljóst að aðskilnaður er ekki vandalaus eða einfaldur. Líklega yrðu meintar kirkjujarðir helsta tromp guðsmanna í samningum við ríkið.
12.10.2013 | 10:28
Þingmaður trúir þjóðinni fyrir leyndarmáli.
12.10.2013 | 09:43
Noregur; vill hægri stjórnin takmarka frelsi blaðamanna?
11.10.2013 | 17:55
Misskipting auðæfa þjóðanna.
11.10.2013 | 16:51
Fátækt þjóðanna.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar