ESB; 2014 er ár mikilvægra ákvarðanna, ræða V Reading.

Vivianne Reading sem er varaforseti framkvæmdastjórnar og dómsmálastjóri hélt mikilvæga ræðu um stöðu mála og þróunina á þessu ári.  Árið 2013 einkenndist mikið af uppljóstrunum um víðtækar njósnir. Ríki ESB hafa mótað sameiginlega stefnu hvað varðar netöryggi og gagnavernd. Ljóst er að fólk gerir miklar kröfur um vernd gagna og það verður að verða við þeim kröfum. Kosningar til Evrópuþingsins eru í maí og hin djúpa kreppa hefur hraðað mjög efnahagslegri sameiningu og samstilltri frjármálastefnu. Slíkt hefði ekki verið hugsanlegt fyrir nokkrum árum. Ef við verðum að halda áfram. Það verður að fara fram lýðræðisleg umræða um það hvernig áframhaldandi uppbygging á ð eiga sér stað. Kreppan hefur sýnt okkur að alildarríkin eru ekki eylönd. Það sem gerist í einu ríki hefur áhrif á öll önnur. Tökum bankabandalag sem dæmi (bankunion). Nýlega komu Frakkar með mjög uppbyggilegar tillögum í þessum málaflokki. Við þörfnust raunverulegrar pólitískrar einingar (polital union). Við þurfum að byggja upp bandaríki Evrópu með framkvæmdastjórnina sem ríkisstjórn og tvær þingdeildir, þ.e. Evrópuþingið og þjóðþing aðildarríkjanna. Um þetta er að sjálfsögðu mjög skiptar skoðanir og þarf að ræða til hlítar. Umræða þarf að vera mjög breið og almenn. Til eru efasemdamenn og það er eðlilegt. Kosningaþátttaka til Evrópuþingsins  hefur minnkað mjög mikið síðan 1979. En kosningarnar í vor eru afar mikilvægar. Þær snúast um framtíð Evrópu. (Þannig er samantekt á ræðu V Reading.) Það er auðvitað kunnara en frá þurfi að segja að ESB er fjölmenningarlegt og fjölþjóðlegt samfélaga. Mikill fjöldi tungumála er talaður innan sambandsins. Saga 20. aldarinnar er saga skelfrilegra átaka í Evrópu. Skuldakreppan í Suðurhluta Evrópu hefur skapað mikla spennu innan sambandsins. Það er öllum ljóst að framtíðarverkefnin eru erfið en þar að afar mikilvægt að farsæl lausn finnist. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband