Færsluflokkur: Bloggar
18.12.2013 | 19:08
Ríkisstjórn Ítalíu ósátt við hátt gengi evrunnar.
18.12.2013 | 14:46
Fjárfestingar fara vaxandi í sjávarútvegi.
18.12.2013 | 12:27
Noregur; hægri stjórnin með gjafapakka til ríka fólksins.
17.12.2013 | 21:21
Hvernig á að markaðsetja ADHD?
17.12.2013 | 16:04
Lars von Trier; nýja myndin er Nymphomaniac.
Haustið 2011 lýsti Lars von Trier því yfir að nú væri hann hættur að fara auglýsingaherferðir til að kynna myndir sínar. Í Cannes það sama ár hafði hann gefið í skyn að hann hefði samúð með skoðunum og framgöngu Adolfs Hitlers. Vegna þessara ummæla missti hann af verðlaunum og hafði nánast eyðilagt ferilnn. Lars var yfirheyrður af dönsku lögreglunni vegna þess að hann hefði gert lítið úr stríðsglæpum. Ákæra var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. En nú mátti búast við því að Lars hefði hægt um sig vegna nýju myndarinnar en það er öðru nær. Í hálft ár hefur hann slegið um sig með nöfnum leikkvenna sem leika eiga í sögunni um kynlíf konu frá unglingsaldri fram á miðjan aldur. Einnig komu alls konar tilkynningar um það hvenær áttundi hluti myndarinnar yrði tilbúinn. Hann birti myndir sem sýndu mismikið af viðkvæmum hlutum líkamans. Hann birti veggspjöld með aðalleikurum nöktum að ofan og við það að fá fullnægingu en með ógreinilegum andlitum. Í desember er haldinn blaðamannafundur en það sem þar fer fram er trúnaður og birtist ekki fyrr en um áramótin. Nýja myndin kostar í framleiðslu 9.5 milljónir evra sem er svipað og Dancer in the Dark. Sú mynd gekk vel og veltan var 40 milljónir dollara. Á fyrri hluta næsta árs mun Lars markaðssetja mynd sína í Evrópu. Kvikmyndahátíðn í Berlín er í febrúar. Í september er kvikmyndahátíðin í Toronto. Síðan kemur Oskarinn....
17.12.2013 | 14:28
Kostir og ókostir verðtryggingar; einfaldar skýringar.
17.12.2013 | 11:37
Forsætisráðherra og Birgir Ármannsson (umbi ógreiddra atkvæða) deila.....
17.12.2013 | 10:12
Al Thani dómurinn er mikilvægur fyrir þjóðina.
15.12.2013 | 21:58
Voru þrælar grafargjafir á víkingatímanum?
15.12.2013 | 18:06
Frans páfi er ekki marxisti en ......
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar