SA fer rangt með tölur um afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.

Kjarabaráttan virðist fara illa í menn á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins. Í vanlíðunarkasti sendu þeir frá sér fréttatilkynningu og gagnrýna þar ónefnda verkalýðsforingja sem víla ekki fyrir sér að ýkja stórlega afkomu sjávarútvegsins, eins og þetta er orðað í frumtextanum. Hafi menn ítrekað fullyrt að hagnaður greinarinnar sé tvöfalt meiri en hann er í raun og veru! Hið sanna í málinu er segja mennirnir á skrifstofu SA að hagnaður greinarinnar var 35 milljarðar eftir skatta 2012. (Þeir minnast á lækkun sjófrystra afurða á þessu ári sem þýði versnandi afkomu.Hins vegar minnast þeir ekkert á sölu á frystitogurum eða sölu Guðmundar vinalausa á frystitogara til sjálfs síns á Grænlandi). En galli er á gjöf Njarðar(sjávarguðsins); talan sem menn SA nefna er hvergi að finna í riti Hagstofunnar um Hag vinnslu og veiða 2012. Í því riti er þó allar tölur að finna; hagnaður fyrir og eftir skatta, hagnaður fyrir fjármagnsgjöld og skatta, hreinn hagnaður samkvæmt árgreiðsluaðgerð, heildareignir og heildarskuldir,allur pakkinn.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband